Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm teknir með fölsuð skilríki
Mánudagur 2. janúar 2017 kl. 06:00

Fimm teknir með fölsuð skilríki

Fimm einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki  eða skilríki í eigu annarra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Einn þeirra framvísaði dönsku vegabréfi sem hann átti ekki, en hafði engin lögmæt skilríki þegar eftir því var leitað. Í öðru máli komu þrír saman og framvísaði einn þeirra grunnfölsuðu japönsku vegabréfi, en hinir tveir breytifölsuðum skilríkjum.

Sá fimmti framvísaði grunnfölsuðu japönsku vegabréfi sem hann kvaðst hafa keypt í Grikklandi.
Málin eru komin í hefðbundinn farveg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024