Fimm teknir fyrir umferðalagabrot
Fimm ökumenn voru voru kærðir fyrir umferðarlagabrot um umdæmi Suðurnesjalögreglunnar í gær. Með hækkandi sól og betra ökufæri freistast margir til þess að stíga fastar á bensíngjöfina en það getur komið illa við budduna verði fólk uppvíst að slíku athæfi.
Á vef Umferðarstofu er að finna sektarreikni og töflu yfir hraðasektir. Sjá hér.