Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm teknir fyrir hraðakstur
Miðvikudagur 2. ágúst 2006 kl. 09:12

Fimm teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan í Keflavík hafði í gær afskipti af fimm ökumönnum sem stigur of fast á bensíngjöfina. Þrír þeirra voru teknir á Reykjanesbraut og var sá sem hraðast ók á 125 km hraða. Þá var einn kærður fyrir sömu sakir innanbæjar í Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024