Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm teknir á hraðferð
Sunnudagur 21. ágúst 2005 kl. 10:54

Fimm teknir á hraðferð

Nokkuð var um hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í nótt. alls voru fimm teknir, tveir á Garðvegi og þrír á Reykjanesbraut og var sá sem var á mestri hraðferð mældur á 143km hraða á Brautinni. Þá var einn þeirra grunaður um ölvunarakstur í ofanálag, en hann var á 139km hraða á REykjanesbraut þar sem hámaarkshraði er 90km á klst. eins og allir ættu að vita.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024