Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm ökumenn kærðir í gær
Fimmtudagur 16. desember 2004 kl. 09:02

Fimm ökumenn kærðir í gær

Í gær var rólegt á næturvaktinni hjá lögreglunni í Reykjanesbæ en á dagvaktinni var tilkynnt um eitt umferðaróhapp auk þess sem einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut.

Í gærkveldi voru fjórir ökumenn kærðir fyrir ýmiskonar brot og má þar nefna of hraðan akstur, aka gegnt rauðu ljósi og vanbúin ljós. Einn minniháttar árekstur varð á Vatnsleysustrandarvegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024