Þriðjudagur 1. mars 2005 kl. 09:44
Fimm kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti
Í gær voru fimm kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur í Reykjanesbæ.
Þá var eitt minniháttar umferðaróhapp í Reykjanesbæ og einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuleyfi. .