Föstudagur 8. júlí 2011 kl. 09:23
Fíkniefnaakstur í Reykjanesbæ
Karlmaður á þrítugsaldri var stöðvaður af lögreglu í Reykjanesbæ laust eftir miðnætti grunaður um fíkniefnaakstur. Við nánari eftirgrennslan fannst eitthvað af fíkniefnum í bifreið mannsins.