Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ferskir Vindar í Garði verða vorið 2012
Þriðjudagur 9. ágúst 2011 kl. 09:28

Ferskir Vindar í Garði verða vorið 2012

Bæjarráð Garðs hefur lagt til að bæjarstjóra og formanni ferða,- safna- og menninganefndar verði falið að undirbúa Listaverkefnið Ferskir Vindar í Garði sem áætlað er að haldið í maí og júní árið 2012 og leggi fram tillögur um verkefnið og kostnað bæjarfélagsins fyrir fjárhagsáætlun ársins 2012.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nauðsynlegt er að gefa listamönnum sem hyggjast taka þátt í verkefninu tíma til að gera ráðstafanir svo þeir geti mætt næsta vor, segir í fundargerð bæjarráðs Garðs þar sem jafnframt kemur fram að verkefnið var rekið undir sérstakri kennitölu óháð rekstri bæjarins.