Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fermingarfræðsla að hefjast - rafræn skráning
Miðvikudagur 7. ágúst 2013 kl. 09:06

Fermingarfræðsla að hefjast - rafræn skráning

Fermingarfræðslan í Keflavíkurkirkju hefst nú í lok ágúst. Fólk er hvatt til þess að skrá börnin sín í fræðsluna en rafrænt eyðublað er að finna á heimasíðu kirkjunnar. Eyðublaðið má nálgast með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024