HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Ferðin með tankinn sækist seint
Fimmtudagur 2. október 2008 kl. 23:15

Ferðin með tankinn sækist seint

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Ferð 90 tonna mjöltanksins úr Grindavík sækist seint. Fyrir fáeinum mínútum var Grindavíkurvegur opnaður en nú verður haldið með tankinn í námurnar í Stapafelli. Þar verður tankurinn geymdur í nótt á meðan menn hvílast. Í fyrramálið verður staðan metin með tilliti til veðurs og færðar, en hálka á vegum er til vandræða í þessum flutningum, þar sem dráttarvagninn má ekki renna til, svo illa fari.


Nú er komið inn í Vefsjónvarp Víkurfrétta myndband af því þegar tankurinn var dreginn frá Grindavík í ljósaskiptunum í kvöld.



Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025