Ferðamannaskattur fækkar ferðamönnum
Skattheimta ríkisins á Keflavíkurflugvelli er að kæfa ferðaþjónustuna, ekki lendingar- og afgreiðslugjöld. Þetta segir Hjálmar Árnason, varaformaður samgöngunefndar Alþingis, sem hyggst taka málið upp í nefndinni.Hann segir að hver sem vilji geti opnað afgreiðslu í Leifsstöð. Lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli séu í rúmlega meðallagi og afgreiðslugjöld í meðallagi.
Ríkisútvarpið greinir frá.
Ríkisútvarpið greinir frá.