Fer Wilson Muuga á flot í vikunni?
Wilson Muuga verður dregið á flot á háflóði nú í vikunni, ef allt gengur upp og skilyrði verða ákjósanleg. Nú er unnið hörðum höndum að undirbúningi aðgerða. Verið er að loka fyrir göt á skrokki skipsins og þétta það og í dag voru menn að bora fyrir stýrifestingum á skerjum við skipið.
Sjá nánar í Vef-TV með því að smella hér.
Mynd: Frá strandstað í dag. VF-mynd: elg