Fer hlýnandi
Klukkan 6 var suðvestan átt á landinu, víða 5-10 m/s. Él um landið vestanvert, en annars skýjað með köflum. Hiti 0 til 3 stig við sjávarsíðuna, en vægt frost til landsins.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan 3-8 og bjart að mestu, en stöku él fram yfir hádegi. Hiti kringum frostmark. Suðaustan 10-15 vestantil á morgun og dálítil rigning, en hægari og þurrt inn til landsins. Hlýnar heldur.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan 3-8 og bjart að mestu, en stöku él fram yfir hádegi. Hiti kringum frostmark. Suðaustan 10-15 vestantil á morgun og dálítil rigning, en hægari og þurrt inn til landsins. Hlýnar heldur.