Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

Fengu styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs
Verkefni af Suðurnesjum hluti styrki til með það að leiðarljósi að kynna sjávarfanga á svæðinu.
Fimmtudagur 10. júlí 2014 kl. 12:56

Fengu styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2014. Meðal þeirra verkefna sem hlutu styrki voru Codland ehf í Grindavík en þar er unnið að markaðssetningu á kalki úr fiskbeinum, Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði hlaut einnig styrk en þar snýr verkefnið að sjálfvirkri greiningu átusýna. Sævar Baldursson hjá Travice ehf hlaut svo styrk vegna kynningar á Íslensku Sjávarfangi á Suðurnesjum fyrir erlendum ferðamönnum og.Seafoodkitchen – matarupplifunarferð um Reykjanes hlaut svo einnig styrk. Alls voru veittir 46 styrkir þar af 15 vegna framhaldsverkefna að verðmæti samtals 239 milljóna króna.

Listann má sjá í heild sinni hér.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024