Fimmtudagur 24. apríl 2014 kl. 11:10
Fengu 29 milljónir fyrir HS veitur
Sveitarfélagið Garður fékk rúmar 29,2 milljónir króna fyrir hlut sinn í HS veitum. Söluverðið hefur verið greitt, samkvæmt fundargerð bæjarráðs Garðs en þar var lagt fram afsal dagsett þann 8. apríl sl. vegna sölunnar.