Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Féll niður stiga á veitingastað
Mánudagur 23. september 2013 kl. 13:16

Féll niður stiga á veitingastað

Lögreglan á Suðurnesjum var tvívegis kölluð út um helgina vegna slysa sem urðu í umdæminu.

Karlmaður féll niður stiga á veitingastað og var rænulítill eftir fallið. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.

Þá datt kona í gólfið í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þar sem gert var að meiðslum hennar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024