Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Féll af þaki og slasaðist
Þriðjudagur 19. febrúar 2008 kl. 09:52

Féll af þaki og slasaðist

Maður féll afturfyrir sig fram af þaki þar sem hann var við vinnu í Dalshverfi í Innri-Njarðvík í gær. Fallið var rúmlega þrír metrar og slasaðist maðurinn nokkuð, m.a. handleggsbrotnaði hann. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Brotnar voru fimm rúður í Gerðaskóla en atvikið hefur líklega átt sér stað aðfararnótt mánudags. Notuð höfðu verið grjót við skemmdarverkin.

VF-mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024