Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Féll af hestbaki við Mánagrund
Laugardagur 19. maí 2007 kl. 23:15

Féll af hestbaki við Mánagrund

Tilkynnt var um mann sem hafði dottið af hestbaki við hesthúsahverfi við Mánagrund, maðurinn kvartaði undan verk í öxl og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með sjúkrabifreið.

Myndin tengist ekki fréttinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024