Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. janúar 2001 kl. 10:00

Féll af hestbaki

Ung stúlka meiddist á baki og mjöðm þegar hún féll af hestbaki sl. miðvikudagskvöld.
Stúlkan var í útreiðatúr á reiðveginum norðan Helguvíkurvegar þegar óhappið átti sér stað. Lögregla og sjúkrabifreið fóru á staðinn og fluttu hina slösuðu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024