Mánudagur 18. ágúst 2003 kl. 15:18
				  
				Féll á borð og hlaut skurð á hnakka
				
				
				Klukkan  01:47 aðfararnótt sl. laugardags var óskað eftir sjúkrabifreið og lögreglu á skemmtistað í Keflavík þar sem maður hafði fallið á hnakkann á borðbrún og skorist.Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðunesja og nokkur spor saumuð í hnakkann á honum.