Félagsmenn GK99 funda
Fimmtudaginn 25. mars nk. verður haldinn framhaldsaðalfundur GK99 hf., stuðningsfélags knattspyrnunnar í Grindavík. Fundurinn fer fram í fundarsal í bæjarskrifstofum Grindavíkur og hefst hann klukkan 17.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi: ársreikningar félagsins fyrir liðin starfsár lagðir fram, kosning stjórnar félagsins, kosning endurskoðenda og önnur mál.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi: ársreikningar félagsins fyrir liðin starfsár lagðir fram, kosning stjórnar félagsins, kosning endurskoðenda og önnur mál.