Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fékk flís frá slípirokk í augað
Föstudagur 1. nóvember 2013 kl. 12:53

Fékk flís frá slípirokk í augað

Vinnuslys  átti sér stað um borð í báti í Grindavíkurhöfn í gær. Þar var maður að aðstoða annan mann, sem vann með slípirokk, þegar flís skaust í auga hans. Hann leitaði læknis, sem fjarlægði flísina. Slysið var tilkynnt til lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024