Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 22. ágúst 2000 kl. 10:50

Fékk aðsvif og ók á verslunarglugga

Eldri maður fékk aðsvif við akstur um Hafnargötu í Keflavík í gær of endaði á verslunarglugga.Maðurinn ók á glugga við verslunina K-sport að Hafnargötu 29. Maðurinn var fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Rúðan brotnaði í gegn. Mildi er að engin varð fyrir bílnum en á þessu svæði við Hafnargötuna er oft mikil umferð gangandi vegfarenda og oftar en ekki börn í kerrum og vögnum utan við verslanirnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024