Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 28. maí 2001 kl. 18:00

FBI vill til Keflavíkur

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur óskað eftir að taka yfir rannsókn á máli því er varðar sprengjuhótunina í Boeing 747 flugvél United Airlines sem lenti á Keflavíkurflugvelli í dag. Stöð 2 greindi frá þessu í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024