Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fatnaði stolið úr tösku ferðamanns
Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar.
Mánudagur 30. september 2019 kl. 09:22

Fatnaði stolið úr tösku ferðamanns

Flugfarþegi sem var að koma frá Newark í vikunni sem leið tilkynnti lögreglu í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum um að stolið hefði verið úr ferðatösku sinni. Taskan hafði verið innrituð á Newarkflugvelli en þegar eigandinn sótti hana á færibandið á Keflavíkurflugvelli reyndist hún vera umtalsvert léttari en við innritun ytra. Í ljós kom að búið var að fjarlægja mikið af fatnaði úr henni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024