Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 4. febrúar 2000 kl. 13:30

Fátækt í Reykjanesbæ

Hundrað og sex aðilar í Reykjanesbæ fengu fjárhagsaðstoð í desember og þar af voru 56 umsóknir um jólastyrki. Þetta kom fram í fundargerð Fjölskyldu- og félagsmálaráðs Reykjanesbæjar frá 17. janúar. Heildarupphæð styrkjanna nam rétt tæpum þremur milljónum króna. Alls fengu 122 húsaleigubætur í desember, samtals rúm ein og hálf milljón króna
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024