Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fastir bílar á Ásbrú
Myndir: Slysavarnafélagið Landsbjörg
Miðvikudagur 31. janúar 2024 kl. 17:55

Fastir bílar á Ásbrú

Veðurhvellinum í dag fylgdu þó nokkur verkefni björgunarsveita, sem jukust nokkuð þegar leið á daginn. Verkefni björgunarsveitanna hófust á Suðurnesjum og uppi á Ásbrú var þó nokkuð um að fólk festi bíla sína í slæmu skyggni.

Um tíma var þó nokkuð um verkefni, þegar einn bíll var losaður voru tveir fastir á sömu slóðum.

Leiðin frá Fitjum upp að Flugstöð var mörgum erfið.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024