Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fasteignavefur vf.is eykur þjónustuna
Þriðjudagur 4. október 2005 kl. 10:56

Fasteignavefur vf.is eykur þjónustuna

Fasteignavefur vf.is hefur bætt við sig enn einni nýjunginni en nú geta þeir aðilar sem eru að vafra á fasteignavef vf.is reiknað út íbúðalánin sín um leið og þeir skoða draumaeignina.

Það er Sparisjóðurinn í Keflavík sem er samstarfsaðili Víkurfrétta í þessu verkefni en reiknivélin er frá þeim komin. Hægt er að nálgast reiknivélina með því að smella hér eða smella á netauglýsinguna sem staðsett er neðst í fasteignaleitinni.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024