Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fasteignamat hækkar um 8,8% í Garði
Þriðjudagur 8. ágúst 2017 kl. 07:00

Fasteignamat hækkar um 8,8% í Garði

Fasteignamat mannvirkja í Garði hækkar um 8,8% á næsta ári. Þetta var upplýst á fundi bæjarráðs Garðs.
 
Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands hækkar heildarmat fasteigna í Íslandi um 13,8% frá yfirstandandi ári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024