Fasteign hf. kaupir Stóru-Vogaskóla
				
				
Sveitarstjóra Vatnsleysustrandarhrepps hefur verið falið að ganga frá afsali fyrir húsnæði Stóru-Vogaskóla til fasteignafélagsins Fasteignar hf. Með þessum samningi eru kaup Fasteignar á skólahúsinu staðfest og eins að félagið mun byggja viðbyggingu við skólann, sem verður líka í eigu félagsins.
Stefnt er að því að hefja vinnu við nýja áfangann í sumar og að hann verði tilbúinn að hausti 2005. Byrjað er að vinna hugmyndir að útfærslu viðbyggingarinnar.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Stefnt er að því að hefja vinnu við nýja áfangann í sumar og að hann verði tilbúinn að hausti 2005. Byrjað er að vinna hugmyndir að útfærslu viðbyggingarinnar.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				