Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fækkar
Föstudagur 7. maí 2010 kl. 10:21

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fækkar

Samtals komu rúmlega 156,9 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu fjóra mánuði ársins samanborið við rúmlega 162,8 þúsund farþega á sama tíma í fyrra.


Er þetta 3,6% fækkun, að því er kemur fram í nýjum hagvísum Hagstofunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024