Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Farþegum Express fjölgaði um 19%
Mánudagur 7. febrúar 2005 kl. 12:31

Farþegum Express fjölgaði um 19%

Farþegum Iceland Express fjölgaði um 19% í janúar síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra. Alls flugu um þrettán þúsund farþegar með félaginu í síðasta mánuði. Að mestu eru það erlendir ferðamenn sem standa undir fjölgun farþega Iceland Express í janúarmánuði, einkum þó frá London Stansted. Þar ekki aðeins um Breta að ræða heldur ekki síður farþegar víðsvegar að úr Evrópu að því er segir í tilkynningu frá Iceland Express.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024