Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Farþegi með fíkniefni
Föstudagur 14. mars 2014 kl. 12:01

Farþegi með fíkniefni

Farþegi í bifreið reyndist vera með nokkur grömm af kannabisefni, þegar lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af umræddri bifreið í vikunni. Þá voru tveir ökumenn kærðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024