Farið að birta til á strandstað
 Farið er að birta til á strandstað skammt utan við Sandgerði. Enn er beðið eftir þyrlunni sem á að ferja stýrimann frá Landhelgisgæzlunni og lögreglumenn um borð í skipið til að meta ástandið.
Farið er að birta til á strandstað skammt utan við Sandgerði. Enn er beðið eftir þyrlunni sem á að ferja stýrimann frá Landhelgisgæzlunni og lögreglumenn um borð í skipið til að meta ástandið.Skipið er enn fast á strandstað og hefur ekki enn tekist að koma dráttartaugum í það sökum aðstæðna. Víkurfréttir munu fylgjast náið með málinu í dag og flytja fréttir eftir því sem þær gerast hér á vf.is.
Símamynd/ Hilmar Bragi Bárðarson


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				