Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fangaklefar yfirfullir af útlendingum með fölsuð vegabréf
Þriðjudagur 16. september 2008 kl. 12:22

Fangaklefar yfirfullir af útlendingum með fölsuð vegabréf


Allir sex fangaklefar lögreglunnar á Suðurnesjum er nú yfirfullir af útlendingum á leið vestur til Kanada með fölsuð vegabréf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Algjör flóðbylgja hefur skollið á og eru fölsuð vegabréf eða „look alike“ vegabréf það sem verður til þess að fólkið er stöðvað í Leifsstöð af tollgæslumönnum og lögreglu.
Sumir þessara ferðalanga sækja síðan um hæli á Íslandi þrátt fyrir að hafa enga tengingu við land og þjóð.

Flugvélar sem millilenda á Íslandi á leið sinni til Kanada eru nánast án undantekninga með ferðalanga sem villa á sér heimildir.


Nánar síðar.