Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fánaborg fauk við Hringbraut
Þriðjudagur 3. desember 2002 kl. 08:22

Fánaborg fauk við Hringbraut

Mikið gekk á í veðrinu á Suðurnesjum í nótt. Ólag var í höfninni í Keflavík og björgunarsveit kölluð út vegna þess. Þá virðist sem ýmislegt smálegt hafi farið af stað í veðrinu. Blaðamaður Víkurfrétta ók fram á brotin sólhúsgögn á leið til vinnu sinnar í morgun og þá hefur fánaborg við verslunina Miðbæ í Keflavík fokið um koll í veðurhamnum.Það mun ekki koma í ljós fyrr en birtir hvort einhverstaðar hefur oðrið tjón í rokinu sem gerði í nótt.

Myndin: Fánaborgin fokin umkoll. VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024