Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fánaborg fauk á bíla
Miðvikudagur 12. febrúar 2003 kl. 10:21

Fánaborg fauk á bíla

Í óveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í nótt fauk fánaborg á bíla sem standa á söluplani bílasölunnar Bílavík við Fitjar í Njarðvík. Minniháttar skemmdir eru á bílunum, en mjög snögglega hvessti í nótt og átti fólk ekki von á svona hvelli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024