Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fallegur regnbogi í Keflavík
Fimmtudagur 26. apríl 2012 kl. 13:55

Fallegur regnbogi í Keflavík


Þá er loksins farið að rigna eftir langan kafla af þurru og björtu veðri. Flóðgáttir himins opnuðst í nótt og nú er blautt á Suðurnesjum. Einar Guðberg Gunnarsson áhugaljósmyndari býr við Pósthússtræti í Keflavík og hann tók meðfylgjandi mynd af fallegum regnboga yfir byggðinni í Keflavík í morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024