Fallegur dagur
Í morgun kl. 09 var austlæg átt, allhvöss eða hvöss við suðausturströndina, en mun hægari vindur annars staðar. Norðvestantil á landinu var léttskýjað, en stöku él A-lands. Hiti var frá 3 stigum syðst niður í 9 stiga frost á Húsafelli, Blönduósi og í Svartárkoti.
Yfirlit:
Yfir NA-strönd Grænlands er minnkandi 1027 mb hæð, en V af Írlandi er víðáttumikil 977 mb lægð.
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, 3-10 m/s en hvassari suðaustantil. Dálítil slydda eða él á SA- og A-landi, en víða léttskýjað NV- og V-lands. Hiti 0 til 5 stig við suðurströndina, annars 0 til 8 stiga frost.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austan og norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti 0 til 5 stig við ströndina, annars vægt frost.
Yfirlit:
Yfir NA-strönd Grænlands er minnkandi 1027 mb hæð, en V af Írlandi er víðáttumikil 977 mb lægð.
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, 3-10 m/s en hvassari suðaustantil. Dálítil slydda eða él á SA- og A-landi, en víða léttskýjað NV- og V-lands. Hiti 0 til 5 stig við suðurströndina, annars 0 til 8 stiga frost.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austan og norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti 0 til 5 stig við ströndina, annars vægt frost.