Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fallegir garðar í Grindavík verðlaunaðir
Fimmtudagur 10. september 2015 kl. 10:12

Fallegir garðar í Grindavík verðlaunaðir

Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkurbæjar hefur veitt umhverfisviðurkenningar sínar fyrir árið 2015. Fjölmargar góðar tilnefningar bárust og var úr vöndu að ráða fyrir nefndina enda margir glæsilegir og vel hirtir garðar í Grindavík. Eftir að hafa farið í skoðunarferð um bæinn og skoðað alla þá garða sem tilnefndir voru komst nefndin þó að niðurstöðu, og fá eftirfarandi garðar verðlaun í ár:

Verðlaun fyrir fallegan og gróin garð: Leynisbrún 1
Verðlaun fyrir fallegan og gróin garð: Mánagata 21
Verðlaun fyrir vel heppnaða ræktun við erfiðar aðstæður: Vesturhóp 16
Verðlaun fyrir vel heppnaða endurgerð á gömlu húsi: Geo hótel


Leynisbrún 1, verðlaun fyrir fallegan og gróin garð


Mánagata 21, verðlaun fyrir fallegan og gróin garð


Vesturhóp 16, verðlaun fyrir vel heppnaða ræktun við erfiðar aðstæður


Geo hótel, Víkurbraut 58, verðlaun fyrir vel heppnaða endurgerð á gömlu húsi.

Myndir: www.grindavik.is

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024