Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Föstudagur 6. ágúst 1999 kl. 11:20

FALLEGASTI GARÐURINN AÐ GARÐBRAUT 70

Íbúarnir að Garðbraut 70 í Garði fengu viðurkenningu fegurnarnefndar Gerðahrepps þetta árið fyrir fallegasta garðinn í Garðinum 1999. Nefndin veitti þrennar viðurkenningar í síðustu. Auk Garðbrautar 70 fengu íbúarnir að Skólabraut 13 í Garði og Lyngbraut 14 viðurkenningarskjöl fyrir snyrtilegt umhverfi, vel hirta garða og snyrtileg hús. Ekkert fyrirtæki í Garði fékk viðurkenningu að þessu sinni.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25