Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 24. janúar 2002 kl. 19:29

Falleg ýsa og góður afli en sjómenn frostbitnir!

Strákarnir á Gísla Einars GK 104 komu í land síðdegis með vænan afla sem þeir fengu á línuna utan við Grindavík.Aflinn var um 3,5 tonn af fallegum fiski. Ýsa var þar í meirihluta en um tvö tonn af ýsu komu úr lest og allt fallegur fiskur.
Sjómaður sem blaðamaður ræddi við á kajanum var sáttur við veiði dagsins en það sem helst hefur verið að angra sjómenn í dag er mikill kuldi og voru meinn frostbitnir í kinnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024