RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Fáir á ferli á Reykjanesbrautinni
Þriðjudagur 1. desember 2015 kl. 09:58

Fáir á ferli á Reykjanesbrautinni

„Fáir á ferli á Reykjanesbrautinni,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og birtir mynd því til staðfestingar sem tekin er fyrir fáeinum mínútum. Í athugasemdum segist hún hafa séð það svartara.

Í morgun kl. 09 voru komnir 19 m/s af austri og í hviðum fór vindurinn upp í 26 m/s eða „gamla góða“ rokið.
 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025