Fagnaðarlæti í fjörunni
Þau voru fölskvalaus fagnaðarlætin í fjörunni við strandstað Wilson Muuga þegar skipið náðist á flot um klukkan hálf sex í kvöld. Enda voru menn búnir að leggja nótt við nýtan dag síðustu sólarhringana við undirbúning björgunarinnar. Verið er að draga skipið til Hafnarfjarðar og gengur ferðin hægt en örugglega.
Í ljósmyndasafninu hér á vf.is er komin myndafrásögn Ellerts Grétarssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, sem var á vettvangi þegar stóra stundin rann upp.
Síðar í kvöld er eru væntanleg fréttamyndbönd frá atburðinum í Vef-TV Víkurfrétta hér á síðunni.
Mynd: Fagnað í fjörunni núna síðdegis. VF-mynd: elg
Í ljósmyndasafninu hér á vf.is er komin myndafrásögn Ellerts Grétarssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, sem var á vettvangi þegar stóra stundin rann upp.
Síðar í kvöld er eru væntanleg fréttamyndbönd frá atburðinum í Vef-TV Víkurfrétta hér á síðunni.
Mynd: Fagnað í fjörunni núna síðdegis. VF-mynd: elg