Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 27. febrúar 2006 kl. 11:48

Fagnaðarfundir

Kanínan sem var að þvælast við Sólvallagötuna í morgun er komin í hendur eiganda síns. Lítil stúlka sem á kanínuna kom auga á fréttina á vf.is og hafði samband við íbúa á Sólvallagötunni og sótti félaga sinn um hæl og urðu þar fagnaðarfundir. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024