Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Færri hegningarlagabrot í júlí
Miðvikudagur 18. ágúst 2010 kl. 10:34

Færri hegningarlagabrot í júlí


Hegningarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fækkaði umtalsvert á milli ára í júlí á meðan umferðarlagabrotum fjölgaði.
Alls komu 46 hegningarlagabrot til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum júlí síðastliðnum samanborið við 76 mál í sama mánuði árið áður. Á sama tíma fjölgaði umferðarlagabrotum úr 398 í 445.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024