Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fækkar mest á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum
Mánudagur 21. maí 2012 kl. 10:21

Fækkar mest á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum

Samkvæmt nýútkominni skýrslu Vinnumálastofnunar um stöðuna á vinnumarkaði þá mældist atvinnuleysi á Suðurnesjunum 11% í aprílmánuði - 10,6% meða karla og 11,6% meðal kvenna. 13.6% atvinnuleysi mældist á Suðurnesjum í apríl 2011 en þá voru á Suðurnesjum 1583 á atvinnuleysisskrá en nú eru 1206 á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum í lok aprílmánaðar.

Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar eftir sveitarfélögum:


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Sjá skýrsluna hér