Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fá að reisa 4 MW varaaflstöð á Ásbrú
Miðvikudagur 24. ágúst 2011 kl. 17:19

Fá að reisa 4 MW varaaflstöð á Ásbrú

Orkustofnun hefur veitt fyrirtækinu Verne Holdings ehf. leyfi til að reisa og reka 4 MW varaaflstöð á Ásbrú í Reykjanesbæ. Verne Holdings undirbýr byggingu gagnavers.

Fram kemur á vef Orkustofunar, að upprunalega sótti Verne Holdings um umbeðið leyfi í nóvember 2009 og var þá sótt um leyfi fyrir 55 MW varaaflstöð. Afgreiðslu þess leyfis var hins vegar frestað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024