Eysteinn Eyjólfsson ráðinn upplýsingafulltrúi þingflokks Samfylkingarinnar
Eysteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi þingflokks Samfylkingarnnar. Eysteinn hefur lagt stund á nám í stjórnmálafræði og sagnfræði við HÍ. Hann er varabæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, kenndi við Heiðarskóla í Reykjanesbæ og hefur starfað við verkefnastjórn síðustu árin, m.a. fyrir Samfylkinguna. Eysteinn hefur þegar hafið störf.