Fimmtudagur 21. janúar 2016 kl. 09:41
Eygló Harðardóttir heldur opinn fund í Reykjanesbæ í kvöld
Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, stendur fyrir opnum fundi um húsnæðismál í dag fummtudaginn 21. janúar klukkan 17:00. Fundurinn fer fram í Framsóknarhúsinu að Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ. Allir velkomnir.